Loading...
Forsíða 2018-02-27T07:19:34+00:00

Nýlegt efni

Jesús, glæpurinn og dómurinn

19. mars 2018|Pistlar|

Þeir hafa örugglega rekið hana áfram með ofbeldi og ókvæðisorðum á sólbjörtum degi. Nú höfðu þeir fengið góða bráð í hendur og ætluðu sér svo sannarlega að nota það. Þessi vændiskona var dauðasek, staðin að [...]

Sök hvers?

15. mars 2018|Pistlar|

Nú sat hann þarna í rökkrinu. Rigningin lamdi húsið að utan og salt regnvatnið rann í stríðum straumum eftir rúðunni. Hann heyrði í fjarska óm af bauki samfanga sinna í næstu klefum. Klukkan var að ganga ellefu og ekki allir sofnaðir. Hann var vanur að sofna um miðnætti og vakna um átta. Það var annars furðulegt hvað hann gat sofið þarna þrátt fyrir eina og eina andvökunótt.

Litla-Hraun í 89 ár

8. mars 2018|Efst á baugi|

Segja má að það hafi verið tilviljun að vinnuhæli eða betrunarhús var stofnað á Litla-Hrauni á sínum tíma. Starfsemin hófst með formlegum hætti hinn 8. mars árið 1929 og komu þá þrír menn úr Hegningarhúsinu í Reykjavík til að taka út refsingu sína.

Hólmsheiði

Litla-Hraun

Kvíabryggja