Efst á baugi

/Efst á baugi
Efst á baugi 2018-02-18T22:49:12+00:00

Gleðileg jól!

Senn ganga jól í garð. Fangaprestur þjóðkirkjunnar óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þakkar góð kynni og gott viðmót allra samstarfsmanna í fangelsum landsins og víðar!   Jólatréð á Litla-Hrauni 2018. Í baksýn eru vinnustaðir (bílnúmeragerð, járnsmíðaverkstæði og þvottahús.) Íþróttahús Litla-Hrauns er fjærst.      

By | 22. desember 2018|