Efst á baugi

/Efst á baugi
Efst á baugi2018-02-18T22:49:12+00:00

Litla-Hraun í 90 ár

Hinn 8. mars 1929 komu fyrstu fangarnir til afplánunar á vinnuhælinu á Litla-Hrauni. Það voru tveir Danir og einn Íslendingur. Þetta fyrsta ár komu tuttugu fangar á vinnuhælið og dvöldust mislengi.

By |8. mars 2019|