Brennandi spurningar

//Brennandi spurningar
Brennandi spurningar2018-02-22T18:54:01+00:00

Netaðgangur og fangelsi

Greiður netaðangur getur komið höfðinu í lag. Í opnum fangelsum hafa fangar leyfi til að nota eigin tölvur. Það gengur allajafna vel. Þeir sem misnota þær fá orð í eyra og tölvan er tekin af þeim í ákveðinn tíma. Langflestir nota tölvunar og netaðgang eins og almenningur. Greiður netaðgangur í nútímanum er nánast [...]

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir fanga

Sú spurning sem brennur á mörgum er hvenær verður bætt úr geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga. Auglýst hefur verið nokkrum sinnum eftir geðlækni í hlutastarf á Litla-Hraun en enginn sýnt starfinu áhuga. Á Akureyri hefur geðlæknisþjónusta verið í höndum sjúkrahússins. Sennilega þarf að búa svo um hnúta að Landspítalinn sjái með formlegum hætti um þessa þjónustu í [...]