Moli úr fangelsissögunni

//Moli úr fangelsissögunni
Moli úr fangelsissögunni 2018-03-05T13:51:24+00:00

Ritfær fangi

Kápumynd bókarinnar. Ekki kemur fram hver teiknaði myndina. „Því dæmist rétt vera...“, er sennilega fyrsta bókin sem byggði á eigin reynslu höfundar af fangavist á Litla-Hrauni. Hún kom út árið 1936 og höfundur var Vernharður Eggertsson (1909-1952) sem síðar tók sér skáldanafnið Dagur Austan og var ágætlega pennafær maður. Í bókinni segir höfundur [...]

By | 5. mars 2018|