Pistlar

Greinar og hugleiðingar fangaprests

/Pistlar
Pistlar 2018-03-06T23:19:32+00:00

Englatréð – fáein orð á aðventu um börn fanga

Englaspjald sem sett er á englatréð, nafn barns og aldur er svo ritað á það. Kjör barna víða um veröld eru harla ólík eins og menn vita. Flest börn hér á landi búa sem betur fer við góðar aðstæður en þó ekki öll.  Áföll í lífi barna geta verið margvísleg og misalvarleg. Fangelsisvist [...]

By | 2. desember 2018|