Pistlar

Greinar og hugleiðingar fangaprests

/Pistlar
Pistlar 2018-03-06T23:19:32+00:00

Menntun – þekking – takmörk

Þekkingin gerir lífið litríkara! Nútímasamfélag setur hvers kyns menntun í öndvegi. Öllum á að standa til boða að afla sér menntunar sem er við hæfi hvers og eins. Og allir geta lært eitthvað sér til gagns og yndisauka. Tilboð um námskeið og skóla berast í stríðum straumi – valið getur oft reynst erfitt. [...]

By | 15. maí 2018|